Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   mið 22. júlí 2015 09:00
Fótbolti.net
Úrvalslið 12. umferðar í 1. deild - Þrír Þórsarar
Jóhann Helgi skoraði sigurmark Þórs gegn Þrótti.
Jóhann Helgi skoraði sigurmark Þórs gegn Þrótti.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Pape skoraði tvö í fyrsta leik á Ísafirði.
Pape skoraði tvö í fyrsta leik á Ísafirði.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
12. umferðin í 1. deild karla kláraðist um helgina. Þórsarar eiga þrjá menn í úrvalsliði umferðarinnar eftir 2-1 sigur á Þór.

Grindvíkingar gerðu góða ferð á Eskifjörð þar sem þeir unnu Fjarðabyggð 3-0 en Alex Freyr Hilmarsson og Jósef Kristinn Jósefsson sköruðu fram úr þar.

William Dominguez da Silva og Tomasz Luba voru frábærir í sigri Víkings Ólafsvíkur á Haukum og Cody Nobles Mizell og Ingiberg Ólafur Jónsson voru góðir hjá Fram í jafntefli gegn KA.

Pape Mamadou Faye skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum með BÍ/Bolungarvík og Jökull Elísabetarson var öflugur í sínum fyrsta leik með HK.



Úrvalslið 12. umferðar:
Cody Nobles Mizell (Fram)

Gísli Páll Helgason (Þór)
Ingiberg Ólafur Jónsson (Fram)
Þórður Steinar Hreiðarsson (Þór)
Tomasz Luba (Víkingur Ó.)
Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík)

Alex Freyr Hilmarsson (Grindavík)
Jökull Elísabetarson (HK)
William Dominguez da Silva (Víkingur Ó.)

Jóhann Helgi Hannesson (Þór)
Pape Mamadou Faye (BÍ/Bolungarvík)

Sjá einnig:
Fyrri úrvalslið
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner