Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
banner
   mán 22. ágúst 2016 20:46
Arnar Geir Halldórsson
Alfreð Elías: Tjái mig ekki um mál Bjarna
Alfreð Elías Jóhannsson
Alfreð Elías Jóhannsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alfreð Elías Jóhannsson stýrði ÍBV í fyrsta skipti í dag þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Víkingi R. í Pepsi deild karla í kvöld.

Víkingar skoruðu sigurmarkið á síðustu mínútu venjulegs leiktíma eftir að leikurinn hafði verið í járnum lengst af.

„Við erum hundsvekktir með þetta tap eftir mjög góða frammistöðu hjá liðinu, svona heilt yfir. Nú þurfum við bara að gíra okkur upp í sunnudaginn þegar við mætu Þrótti," segir Alfreð.

Bjarni Jóhannsson sagði óvænt upp starfi sínu hjá ÍBV á dögunum og neitaði Alfreð að tjá sig um það.

„Ég og Jeffsie tókum við liðinu á föstudaginn og við verðum út næstu tvo leiki og síðan sjáum við bara til," sagði Alfreð um framhaldið.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner