Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 22. október 2014 10:30
Magnús Már Einarsson
Jerome sakar leikmann Leeds um kynþáttafordóma
Cameron Jerome.
Cameron Jerome.
Mynd: Getty Images
Enska knattspyrnusambandið er að rannsaka hvort GIuseppe Bellusci varnarmaður Leeds hafi verið með kynþáttafordóma í garð Cameron Jerome í 1-1 jafntefli liðanna í gærkvöldi.

Jerome brjálaðist í leiknum þegar hann sakaði Bellusci um kynþáttafordóma.

Mark Clattenburg dómari leiksins stöðvaði leikinn í kjölfarið og ræddi við leikmennina sem og knattspyrnustjórana.

,,Cameron hefur sakað leikmann um kynþáttafordóma," sagði Neil Adams stjóri Norwich eftir leikinn.

,,Ég held að hann hefði ekki brugðist svona við nema þetta hefði gerst."
Athugasemdir
banner
banner
banner