banner
miđ 15.nóv 2017 10:30
Fótbolti.net
Komnir/Farnir og samningslausir í Pepsi-deild karla
watermark Ólafur Karl Finsen kom til Íslandsmeistara Vals frá Stjörnunni.
Ólafur Karl Finsen kom til Íslandsmeistara Vals frá Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Stjarnan fékk Ţorstein Má í sínar rađir.
Stjarnan fékk Ţorstein Má í sínar rađir.
Mynd: Stjarnan
watermark Hjörtur Logi er kominn aftur í FH.
Hjörtur Logi er kominn aftur í FH.
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
watermark Kristinn Jónsson og Björgvin Stefánsson sömdu viđ KR.
Kristinn Jónsson og Björgvin Stefánsson sömdu viđ KR.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
watermark Andri Rúnar er farinn út í atvinnumennsku.
Andri Rúnar er farinn út í atvinnumennsku.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Ívar Örn fór frá Víkingi R. í Val.
Ívar Örn fór frá Víkingi R. í Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Ágúst Leó gekk til liđs viđ ÍBV.
Ágúst Leó gekk til liđs viđ ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Orri Rafn Sigurđarson
watermark Sigurpáll Melberg Pálsson samdi viđ Fjölni.
Sigurpáll Melberg Pálsson samdi viđ Fjölni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Síđasta vika var fjörug á félagaskiptamarkađinum í Pepsi-deildinni. Hér ađ neđan má sjá ţau félagaskipti sem hafa átt sér stađ hingađ til og leikmenn sem eru samningslausir. Fariđ er eftir vefsíđu KSÍ og tilkynningum frá félögum undanfarnar vikur.

Ef ţú hefur athugasemdir viđ listann eđa veist um breytingar ţá biđjum viđ ţig ađ hafa samband viđ okkur á netfangiđ fotbolti@fotbolti.net


Valur

Komnir:
Ívar Örn Jónsson frá Víkingi R.
Ólafur Karl Finsen frá Stjörnunni

Farnir:
Nicolas Bogild

Samningslausir:
Andri Fannar Stefánsson
Ásgeir Ţór Magnússon
Haukur Ásberg Hilmarsson
Jón Freyr Eyţórsson
Rasmus Christiansen

Stjarnan

Komnir:
Guđjón Orri Sigurjónsson frá Selfossi
Ţorsteinn Már Ragnarsson frá Víkingi Ó.

Farnir:
Ágúst Leó Björnsson í ÍBV
Ólafur Karl Finsen í Val

Samningslausir:
Sveinn Sigurđur Jóhannesson

FH

Komnir:
Guđmundur Kristjánsson frá Start
Hjörtur Logi Valgarđsson frá Örebro

Farnir:
Emil Pálsson til Sandefjord
Matija Dvornekovic

Samningslausir:
Bjarni Ţór Viđarsson
Davíđ Ţór Viđarsson
Jón Ragnar Jónsson
Kassim Doumbia
Pétur Viđarsson
Veigar Páll Gunnarsson

KR

Komnir:
Björgvin Stefánsson frá Haukum
Kristinn Jónsson frá Breiđabliki
Pablo Punyed frá ÍBV

Farnir:
Michael Prćst
Robert Sandnes
Stefán Logi Magnússon

Samningslausir:
André Bjerregaard
Atli Sigurjónsson
Garđar Jóhannsson
Tobias Thomsen

Grindavík

Komnir:

Farnir:
Andri Rúnar Bjarnason í Helsingborg

Samningslausir:
Alexander Veigar Ţórarinsson
Björn Berg Bryde
Gylfi Örn Á Öfjörđ
Hákon Ívar Ólafsson
Juanma Ortiz
Maciej Majewski
Magnús Björgvinsson
Matthías Örn Friđriksson
Milos Zeravica

Breiđablik

Komnir:

Farnir:
Dino Dolmagic
Kristinn Jónsson í KR

Samningslausir:
Ernir Bjarnason
Martin Lund Pedersen
Sólon Breki Leifsson
Ţórđur Steinar Hreiđarsson

KA

Komnir:
Sćţór Olgeirsson frá Völsungi

Farnir:
Bjarki Ţór Viđarsson í Ţór

Samningslausir:
Darko Bulatovic
Davíđ Rúnar Bjarnason
Emil Lyng
Srdjan Rajkovic
Vedran Turkalj

Víkingur R.

Komnir:

Farnir:
Ívar Örn Jónsson í Val
Viktor Bjarki Arnarsson í HK

Samningslausir:
Geoffrey Castillion

ÍBV

Komnir:
Ágúst Leó Björnsson frá Stjörnunni

Farnir:
Alvaro Montejo Calleja í Ţór
David Atkinson til Englands
Hafsteinn Briem
Jónas Ţór Nćs
Mikkel Maigaard Jakobsen
Pablo Punyed í KR
Renato Punyed

Samningslausir:
Andri Ólafsson
Matt Garner
Sigurđur Grétar Benónýsson

Fjölnir

Komnir:
Sigurpáll Melberg Pálsson frá Fram

Farnir:
Fredrik Michaelsen til Tromsö (Var á láni)
Ivica Dzolan
Linus Olsson
Mees Siers

Samningslausir:
Marcus Solberg

Fylkir

Komnir:
Stefán Ari Björnsson frá Gróttu

Farnir:

Samningslausir:
Axel Andri Antonsson
Ásgeir Eyţórsson

Keflavík

Komnir:

Farnir:

Samningslausir:
Aron Elís Árnason
Hörđur Sveinsson
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches