Gylfi Þór Sigurðsson fær tækifæri í byrjunarliði Tottenham í kvöld. Liðið mætir Lazio í leik sem hefst klukkan 18:00 í Evrópudeildinni. Gylfi hefur ekkert fengið að spila í síðustu leikjum Tottenham.
Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport og er í opinni dagskrá.
Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport og er í opinni dagskrá.
Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Vertonghen, Naughton, Walker, Caulker, Dempsey, Bale, Gylfi, Sandro, Carroll, Adebayor
Staðan í riðlinum þegar 2 umferðir eru eftir:
1. Lazio - 8 stig
2. Tottenham - 6 stig
3. Maribor - 4 stig
4. Panathinaikos - 2 stig
Athugasemdir