Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 22. desember 2014 10:00
Magnús Már Einarsson
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Enski boltinn í brennidepli
Joe Allen kemur fyrir í fyrirsögninni á vinsælustu frétt vikunnar.
Joe Allen kemur fyrir í fyrirsögninni á vinsælustu frétt vikunnar.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir þær 20 fréttir sem voru mest lesnar á Fótbolta.net í nýliðinni viku.

Óhætt er að segja að enski boltinn hafi verið í brennidepli í vikunni en 17 af 20 efstu fréttunum tengjast Englandi á einn eða annan hátt.

  1. Twitter - Allen tók vandræðalegar myndir af Rodgers (mán 15. des 16:00)
  2. Íslenskir stuðningsmenn Liverpool handteknir á flugvelli (fös 19. des 17:21)
  3. Myndband: Mögnuð réttlætiskennd Dortmund (mán 15. des 23:00)
  4. Bale til Manchester United? (mán 15. des 08:30)
  5. Real Madrid til í að bjóða metfé í De Gea (mið 17. des 08:25)
  6. Myndband: Mörk Alfreðs gegn Oviedo (fim 18. des 00:59)
  7. Meistaradeildin: Man City mætir Barcelona (mán 15. des 11:18)
  8. Ochoa byrjaði að elta Liverpool á Twitter eftir United leikinn (þri 16. des 22:07)
  9. Lambert staðfestir að Keane mætti heim til Cleverley (fim 18. des 16:22)
  10. Aðeins fjögur af 24 kaupum Rodgers hafa heppnast (fös 19. des 11:28)
  11. Cuadrado til Manchester United? (þri 16. des 09:40)
  12. Soldado: Ég skammast mín (fös 19. des 23:15)
  13. Koeman: Tek ekki í hendurnar á þeim sem virða mig ekki (mið 17. des 10:04)
  14. Gareth Bale til Man Utd - Schneiderlin til Arsenal (sun 21. des 11:16)
  15. Stuðningsmenn Liverpool fagna meiðslum Johnson (mið 17. des 10:18)
  16. Otamendi orðaður við Man Utd (fös 19. des 10:20)
  17. „Ásgeir er hæfileikaríkasti leikmaður Íslands" (mán 15. des 16:30)
  18. Roy Keane sagður hafa mætt brjálaður heim til Cleverley (fim 18. des 10:00)
  19. Vine-Myndband: Missti hárkolluna gegn Liverpool (mið 17. des 21:18)
  20. Liverpool að undirbúa risatilboð í Benzema? (fim 18. des 21:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner