Phil Jones var einn af fjórum leikmönnum Manchester United sem misnotaði vítaspyrnu gegn Sunderland í gærkvöldi. Jones skaut hátt yfir en skot hans endaði á að fara í andlitið á stuðningsmanni United sem sat fyrir aftan markið.
Athugasemdir