Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
   lau 23. febrúar 2013 12:55
Ívan Guðjón Baldursson
Lengjubikarinn: Jökull og Ellert skoruðu í sigri Blika
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
Breiðablik 2 - 0 Valur
1-0 Ellert Hreinsson ('14)
2-0 Jökull I Elísabetarson ('87)

Ellert Hreinsson og Jökull Elísabetarson skoruðu mörk Blika þegar liðið mætti Val í Lengjubikarnum.

Breiðablik vann leikinn 2-0 og er því með fullt hús stiga eftir leiki gegn KA og Val. Valur er með þrjú stig eftir sigur í fyrstu umferð á ÍA.

Blikar komust yfir eftir tæpt korter í dag þegar Ellert Hreinsson skoraði fyrsta mark leiksins og héldu Blikar eins marks forskoti alveg þar til í lokin þegar Jökull innsiglaði sigurinn.
Athugasemdir
banner
banner