Man Utd reynir við Mbeumo - Arsenal og City hafa áhuga á Rodrygo - Real Madrid horfir til leikmanna í ensku deildinni
   sun 23. febrúar 2014 12:34
Daníel Freyr Jónsson
Byrjunarlið Liverpool og Swansea: Johnson í bakverðinum
Byrjunarliðin í leik Liverpool og Swansea hafa verð tilkynnt. Leikurinn fer fram á Anfield og hefst hann klukkan 13:30.

Daniel Sturridge er í framlínu Liverpool ásamt Luis Suarez, en sá fyrrnefndi hefur skorað í síðustu sjö leikjum Liverpool. Verður það jöfnun á deildarmeti takist honum að skora í dag.

Það er síðan gleðiefni fyrir Liverpool að Glen Johnson snýr aftur í byrjunarliðið eftir meiðsli.

Byrjunarlið Liverpool: Mignolet, Johnson, Flanagan, Skrtel, Agger, Gerrard, Henderson, Sterling, Coutinho, Suarez, Sturridge
Varamenn: Jones, Teixeira, Toure, Moses, Allen, Aspas, Cissokho

Byrjunarlið Swansea: Vorm; Rangel, Chico, Williams, Taylor; Britton, De Guzman, Shelvey, Dyer, Routledge; Bony.
Varamenn: Tremmel, Amat, Tiendalli, Canas, Hernandez, Emnes, Ngog
Athugasemdir
banner
banner