Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   fös 23. febrúar 2018 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - 24 leikir á dagskrá
Þór á leik við Fylki.
Þór á leik við Fylki.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Það er stútfull dagskrá í íslenska boltanum um helgina og eru fjórir leikir á dagskrá í dag. Sá fyrsti er klukkan 18:00, þegar HK mætir FH í Kórnum.

Á laugardaginn á Stjarnan leik við Íslandsmeistara Þór/KA í Lengjubikar kvenna og verður hann spilaður á Samsung vellinum í Garðabæ.

Viðureign KR og KA verður sýnd beint á Stöð 2 Sport 3 og á Fram leik við Val.

Selfoss tekur á móti Grindavík og Fylkir heimsækir Þór í Bogann.

Föstudagur:
Lengjubikar karla - A deild - Riðill 4
18:00 HK-FH (Kórinn)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 2
19:30 KH-Reynir S. (Valsvöllur)

Faxaflóamót kvenna - B-riðill
20:00 Keflavík-Grótta (Reykjaneshöllin)
20:30 Tindastóll-ÍA (Akraneshöllin)

Laugardagur:
Lengjubikar kvenna - A-deild
15:00 Stjarnan-Þór/KA (Samsung völlurinn)

Lengjubikar karla - A deild - Riðill 1
13:00 ÍA-ÍBV (Akraneshöllin)
17:15 Fram-Valur (Egilshöll)

Lengjubikar karla - A deild - Riðill 2
14:15 Breiðablik-Magni (Fífan)
15:15 KR-KA (Stöð 2 Sport 3 - Egilshöll)

Lengjubikar karla - A deild - Riðill 4
14:00 Selfoss-Grindavík (JÁVERK-völlurinn)
17:00 Þór-Fylkir (Boginn)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 1
11:00 Kári-Augnablik (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 2
13:00 Víðir-Sindri (Reykjaneshöllin)
14:00 KV-Grótta (KR-völlur)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 3
14:00 Álftanes-Afturelding (Bessastaðavöllur)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 4
14:00 Leiknir F.-Einherji (Fjarðabyggðarhöllin)

Sunnudagur:
Lengjubikar karla - A deild - Riðill 2
18:15 ÍR-Þróttur R. (Egilshöll)

Lengjubikar karla - A deild - Riðill 3
16:00 Haukar-Víkingur Ó. (Akraneshöllin)
16:15 Leiknir R.-Keflavík (Egilshöll)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 1
14:00 KFG-Berserkir (Samsung völlurinn)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 3
16:00 Vængir Júpiters-Þróttur V. (Fjölnisvöllur - Gervigras)

Lengjubikar karla - B deild - Riðill 4
16:00 Völsungur-KF (Boginn)

Faxaflóamót kvenna - A-riðill
17:00 FH-Selfoss (Gaman Ferða völlurinn)

Mánudagur:
Lengjubikar karla - B deild - Riðill 4
19:00 Fjarðabyggð/Huginn-Höttur (Fjarðabyggðarhöllin)
Athugasemdir
banner
banner
banner