Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 23. mars 2016 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Á Van Gaal enn möguleika á að halda starfinu?
Á Van Gaal enn möguleika á að halda starfinu?
Mynd: Getty Images
Það væri lygi ef við myndum segja að fótboltaumræðan sé með líflegasta móti á Twitter en þar má þó finna ýmislegt. Hólmbert skýtur á sitt fyrrum félag og Rauðu djöflarnir eru með funheita leigubílasögu.



Hilmar Hilmarsson, fótboltaáhugamaður:
Verður spennandi að sjá fremsta og aftasta Beck hjá KR í sumar. #fotboltinet

Hilmar Hilmarsson, leikmaður Fram:
Það er allavega 100% að tveir leikmenn spila ekki í Liverpool treyjunni á næsta seasoni, Benteke og Skrtel #fotbolti

Halldór I. Sævarsson, fótboltaáhugamaður:
Manic Street Preachers gera EM lagið fyrir Wales. Hverjir gera EM lagið fyrir Ísland ??? #Fotboltinet

Hólmbert Friðjónsson, leikmaður KR:
Djöfull er Fram klassa klúbbur, Sigurður Hrannar búinn að vera bestur í vetur. Boom knife in the back.

Rauðu djöflarnir, ‏@raududjoflarnir:
Dyggur lesandi RD hitti hollenskan vin Van Gaal til 40 ára á ráðstefnu í Basel um helgina. Hann hafði eitt og annað að segja um stöðu MU.

Stjórnarmenn MU hafa sagt LVG að þeir séu heilt yfir ánægðir með hans störf hjá liðinu og vilji ekkert frekar en að halda honum sem stjóra. Stjórnin sé hinsvegar raunsæ varðandi gengi liðsins í vetur og vilji sjá árangur. Meistarad.sæti er algjör lágmarks árangur, helst FA líka.

Nái MU Meistaradeildarsæti fær LVG að klára samninginn sinn, síðan mun Giggs taka við liðinu til frambúðar sumarið 2017. Á meðan bíður Jose Mourinho sem hrægammur á hliðarlínunni. Fari allt í hund og kött á þessu tímabili, þá verður hann mættur 1 júlí.







Athugasemdir
banner