Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   fim 23. mars 2017 19:00
Ívan Guðjón Baldursson
Lengjubikar kvenna: Blikar tryggðu sér toppsætið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik 4 - 2 FH
1-0 Svava Rós Guðmundsdóttir ('5)
2-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('10)
3-0 Fanndís Friðriksdóttir ('44)
4-0 Hildur Antonsdóttir ('73)
4-1 Alda Ólafsdóttir ('77)
4-2 Alda Ólafsdóttir ('81)

Breiðablik lenti ekki í teljandi vandræðum er liðið spilaði við FH í Fífunni.

Blikastúlkur komust í tveggja marka forystu á fyrstu tíu mínútunum og þaðan var ekki aftur snúið.

Fanndís Friðriksdóttir bætti þriðja marki leiksins við rétt fyrir leikhlé og gerði Hildur Antonsdóttir fjórða markið, áður en Alda Ólafsdóttir gerði tvennu fyrir Hafnfirðingana, sem ljúka keppni stigalausir.

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
banner
banner