Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   fim 23. mars 2017 14:15
Elvar Geir Magnússon
Shkoder, Albaníu
Líklegt byrjunarlið Íslands - Skoðað með Hauki Harðar
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net
Landsleikur Íslands og Kosóvó á morgun verður í beinni útsendingu á RÚV. Haukur Harðarson íþróttafréttamaður er kominn til Albaníu en hann lýsir leiknum.

Fótbolti.net fór yfir líklegt byrjunarlið Íslands með Hauki.

Við spáum því að Ragnar og Kári verði áfram saman í miðverðinum. Þó þeir hafi ekki spilað með félagsliðum sínum að undanförnu þekkja þeir hvorn annan út og inn og hafa leikið frábærlega fyrir Ísland.

Haukur er á þeirri skoðun að Kári hafi verið besti leikmaður Íslands í undankeppninni.

Gylfi og Aron eru saman á miðjunni en við spáum því að Emil Hallfreðsson og Arnór Ingvi Traustason verði á köntunum. Emil og Arnór þekkja leikkerfi Íslands inn og út og hafa verið í stóru hlutverki með landsliðinu.

Þá spáum við því að markaskorarinn Viðar Örn Kjartansson verði í fremstu víglínu ásamt Jóni Daða Böðvarssyni.

Leikurinn á morgun hefst 19:45.

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner