Maguire gæti elt McTominay til Napoli - Kolo Muani horfir til Englands - Nkunku vill fara frá Chelsea
banner
   fim 23. apríl 2015 18:52
Magnús Már Einarsson
Lengjubikarinn: Breiðablik meistari
Lengjubikarmeistarar Breiðabliks 2015.
Lengjubikarmeistarar Breiðabliks 2015.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik 1 - 0 KA
1-0 Ellert Hreinsson ('6)

Breiðablik er sigurvegari í Lengjubikar karla árið 2015 en liðið lagði KA 1-0 í úrslitaleik í Kórnum í kvöld.

Ellert Hreinsson skoraði eina markið strax á sjöttu mínútu eftir að Oliver Sigurjónsson átti laglega utanfótar sendingu inn á hann.

Blikar voru betri aðilinn og hefðu getað bætt við mörkum en niðurstaðan varð 1-0 sigur.

Nánar verður fjallað um leikinn hér á Fótbolta.net innan tíðar.

Smelltu hér til að skoða textalýsingu frá leiknum
Athugasemdir
banner
banner
banner