Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 23. apríl 2017 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Ísland í dag - Borgunarbikarinn í aðalhlutverki
Grótta heimsækir Aftureldingu.
Grótta heimsækir Aftureldingu.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
Það verður nóg um að vera í 1. umferð Borgunarbikars karla í dag, en þar fara fram 10 leikir.

Nú þegar hafa mörg lið tryggt sæti sitt í 2. umferð bikarsins, en 1. umferðin hófst síðastliðinn mánudag.

Átta leikir hefjast klukkan 14:00, Gnúpverjar og KFR mætast klukkan 17:00 og KFG og Vængir Júpíters eiga síðan síðasta leik dagsins en hann hefst klukkan 20:00.

sunnudagur 23. apríl

Borgunarbikar karla
14:00 KH-Hvíti riddarinn (Valsvöllur)
14:00 Höttur-Sindri (Fellavöllur)
14:00 Vatnaliljur-Úlfarnir (Fagrilundur)
14:00 Dalvík/Reynir-Drangey (KA-völlur)
14:00 Afturelding-Grótta (Varmárvöllur)
14:00 Reynir S.-Kórdrengir (Sandgerðisvöllur)
14:00 Stokkseyri-Kría (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Kóngarnir-Afríka (Eimskipsvöllurinn)
17:00 Gnúpverjar-KFR (Fagrilundur)
20:00 KFG-Vængir Júpiters (Samsung völlurinn)


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner