Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 23. apríl 2017 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Spánn í dag - Spænsku risarnir mætast í El Clasico
Ronaldo skoraði þrennu í vikunni en hvað gerir hann gegn Barcelona?
Ronaldo skoraði þrennu í vikunni en hvað gerir hann gegn Barcelona?
Mynd: Getty Images
Það er stór dagur framundan á Spáni, einn stærsti leikur ársins fer fram á Santiago Bernabeu þegar spænsku stórliðin Real Madrid og Barcelona mætast.

Real Madrid er með þriggja stiga forskot eins og staðan er í dag á Barcelona, það er því alveg ljós að það yrði gríðarlega erfitt fyrir Börsunga að vinna upp forskot Real Madrid ef þeir myndu tapa leiknum í kvöld.

En það er ekki bara El Clasico á Spáni í dag, Real Sociedad og Deportivo eiga fyrsta leik dagsins og Real Betis fer í heimsókn til Celta Vigo.

Las Palmas og Alaves mætast klukkan 16:30 en að þeim leik loknum ætti fólk að fara setja sig í stellingar fyrir El Clasico sem hefst klukkan 18:45.

Sunnudagur 23. apríl
10:00 Real Sociedad - Deportivo La Coruna
14:15 Celta Vigo - Real Betis
16:30 Las Palmas - Alaves
18:45 Real Madrid - Barcelona (Stöð 2 Sport 2)


Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 25 15 5 5 44 22 +22 50
2 FK Krasnodar 25 14 7 4 41 24 +17 49
3 Dinamo 25 12 8 5 42 33 +9 44
4 Lokomotiv 25 10 11 4 42 34 +8 41
5 Spartak 24 11 5 8 34 29 +5 38
6 CSKA 24 9 10 5 44 33 +11 37
7 Kr. Sovetov 24 10 6 8 42 35 +7 36
8 Rubin 25 10 6 9 23 30 -7 36
9 Rostov 24 9 7 8 36 38 -2 34
10 Nizhnyi Novgorod 25 8 4 13 24 33 -9 28
11 Orenburg 25 6 8 11 28 33 -5 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 24 6 6 12 24 38 -14 24
14 Baltica 25 6 5 14 24 31 -7 23
15 Akhmat Groznyi 24 6 5 13 23 37 -14 23
16 Sochi 24 4 7 13 26 39 -13 19
Athugasemdir
banner
banner