Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   lau 23. maí 2015 05:55
Stefán Haukur
Ítalía í dag - Juventus mætir Napoli
Mynd: Getty Images
Það fara tveir hörku leikir fram á Ítalíu í dag.
Juventus mætir Napoli en Juventus er í rauninni löngu búið að tryggja sér Serie A titilinn.

Þessi leikur gæti þó verið virkilega þýðingamikill fyrir Napoli vegna þess að ef að þeir tapa þessum leik er vonin um að ná meistaradeildarsæti gjörsamlega úr sögunni. Napoli eru 6 stigum á eftir Roma sem situr í öðru sæti en vinni þeir síðustu tvo leiki sína stela þeir öðru sætinu af Roma svo lengi sem Roma tapar báðum sínum leikum.

Genoa fær síðan Inter í heimsókn klukkan 18:45. Genoa er í sjötta sæti deildarinnar með 56 stig en Inter í því áttunda með 52.

Leikir Dagsins:
16:00 Juventus - Napoli
18:45 Genoa - Inter
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner