Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 23. maí 2017 13:30
Magnús Már Einarsson
Guardiola slapp ómeiddur úr sprengjuárásinni
Pep Guardiola.
Pep Guardiola.
Mynd: Getty Images
Mikl sorg ríkir í Manchester í gær eftir sprengjuárás á tónleikum Ariana Grande í gærkvöldi.

22 eru látnir og 59 slasaðir eftir sprenginguna.

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var á tónleikunum ásamt eiginkonu sinni og tveimur af dætrum sínum.

Guardiola og fjölskylda hans slapp án meiðsla eftir sprenginguna.

„Í áfalli. Trúi ekki því sem gerðist í gærkvöldi. Mínar dýpstu samúðarkveðjur fara til fjölskyldu og vina fórnarlamba. #Ilovemanchester," skrifaði Guardiola á Twitter í dag.
Athugasemdir
banner
banner
banner