Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 23. maí 2018 18:18
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Alex Þór byrjar
Hilmar Árni hefur skorað sex mörk í upphafi Pepsi-deildarinnar.
Hilmar Árni hefur skorað sex mörk í upphafi Pepsi-deildarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Leikur Stjörnunnar og Fylkis í 5. umferð Pepsi-deildar karla hefst 19:15 í Garðabænum.

Það eina sem kemur til greina hjá Stjörnunni í kvöld er sigur. Uppskera liðsins er aðeins þrjú stig eftir fjórar umferðir en þetta er fjórði heimaleikur liðsins.

Fylkir vann ÍBV í síðustu umferð og er liðið komið með sjö stig. Árbæingar munu vafalítið halda áfram að selja sig dýrt í kvöld.

Beinar textalýsingar:
19:15 Grindavík - Valur
19:15 Stjarnan - Fylkir
19:15 Breiðablik - Víkingur

Alex Þór Hauksson kemur inn í byrjunarlið Stjörnunar fyrir Þorra Geir Rúnarsson. Það er eina breyting Garðbæinga frá því í jafnteflinu gegn Val.

Fylkismenn eru með óbreytt lið frá sigrinum gegn ÍBV.

Byrjunarlið Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiðar Ægisson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
20. Eyjólfur Héðinsson
29. Alex Þór Hauksson

Byrjunarlið Fylkis:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Oddur Ingi Guðmundsson
7. Daði Ólafsson
8. Emil Ásmundsson
14. Albert Brynjar Ingason
17. Davíð Þór Ásbjörnsson
18. Jonathan Glenn
19. Ragnar Bragi Sveinsson
23. Ari Leifsson

Beinar textalýsingar:
19:15 Grindavík - Valur
19:15 Stjarnan - Fylkir
19:15 Breiðablik - Víkingur
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner