Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 23. maí 2018 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Íslandsmeistararnir í Grindavík
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Valur fær nýliða HK/Víkings í heimsókn.
Valur fær nýliða HK/Víkings í heimsókn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gleðilegan miðvikudag. Fjórir leikir áttu að vera í Pepsi-deild karla í gærkvöldi en aðeins varð úr því að einn leikur var spilaður. Þrír leikir voru færðir yfir á kvöldið í kvöld vegna slæmrar veðurspár.

Í kvöld fær Grindavík Íslandsmeistara Vals í heimsókn, Stjarnan og Fylkir eigast við á teppinu í Garðabæ og Breiðablik, sem situr á toppnum, mætir Víkingi R. í Kópavogi.

Sýnt verður beint frá leik Grindavíkur og Vals í Grindavík.

Með þessum leikjum lýkur 5. umferð deildarinnar.

Þá hefst fjórða umferð Pepsi-deildar kvenna með þremur leikjum. Íslandsmeistarar Þór/KA fá KR í heimsókn fyrir norðan, Valur mætir nýliðum HK/Víkings og Selfoss mætir FH.

Einnig eru leikir í 4. deild karla en hér að neðan í fréttinni, þar má sjá hvaða leikir það eru.

miðvikudagur 23. maí

Pepsi-deild karla
19:15 Grindavík-Valur (Grindavíkurvöllur - Stöð 2 Sport)
19:15 Stjarnan-Fylkir (Samsung völlurinn)
19:15 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)

Pepsi-deild kvenna
17:30 Þór/KA-KR (Þórsvöllur)
19:15 Valur-HK/Víkingur (Origo völlurinn)
19:15 Selfoss-FH (JÁVERK-völlurinn)

4. deild karla - A-riðill
20:00 KFR-Björninn (SS-völlurinn)
20:00 Hamar-Snæfell/UDN (Grýluvöllur)
20:30 Berserkir-Stál-úlfur (Víkingsvöllur)

4. deild karla - B-riðill
20:00 Reynir S.-Mídas (Europcarvöllurinn)

4. deild karla - D-riðill
20:00 Kórdrengir-ÍH (Framvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner