Lækka verðmiðann á Garnacho - Arsenal hefur áhuga á Coman - Frankfurt setur verðmiða á Ekitike
Hólmar Örn: Ég hélt hann væri að dæma aukaspyrnu fyrir okkur
Óskar Hrafn: Þetta var það minnsta sem við áttum skilið
Andri Rúnar: Fullt hús stiga og fulla ferð áfram
Túfa: Af hverju er dæmt víti fyrir brot sem er fyrir utan teig?
Jón Þór: Hundfúl niðurstaða - Fannst þetta vera 50/50 leikur
Jökull sáttur: Mér er alveg sama hvort að þessir gæjar skori eða ekki
Jói Bjarna: Þetta eru engir hafsentar en þeir gerðu ógeðslega vel
Stígur Diljan: Það eru bjartir tímar framundan
Haddi: Nú sleikjum við sárin fyrsta hálftímann á leiðinni heim
Gummi Magg: Ætlaði bara að breyta leiknum
Rúnar Kristins: Gaui Þórðar sagði það alltaf í gamla daga
Sölvi: Við vorum algjörir killers
Dóri Árna: Stórfurðulega dæmdur leikur en við vorum sjálfum okkur verstir
Láki: Er ekki að ætlast til þess að við vinnum þá alla daga vikunnar
Jökull um bróður sinn: Djöfulsins skepna
Maggi: Þurfum að vera grimmari þegar við erum að sækja
Heimir: Leikmenn í mínu liði sem eru ekki klárir í það
„Sýnt hver hann er að hafa komið hingað og þorað að fara í alvöruna"
Lifir eins og atvinnumaður - „Lífið leikur við mig"
Konni eftir tap Tindastóls: Spiluðum frábæran bolta
   fim 23. júlí 2015 21:39
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kórnum
Gunnar Borgþórs: Menn ekki alveg að nenna að standa í þessu
Gunnar Borgþórsson
Gunnar Borgþórsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Borgþórsson, þjálfari Selfoss, var skiljanlega súr eftir 4-0 tap sinna manna gegn HK í dag.

Guðmundur Atli Steinþórsson skoraði þrennu og Andri Geir Alexandersson eitt í öruggum sigri.

Lestu um leikinn: HK 4 -  0 Selfoss

„Það klikkaði margt, við fengum á okkur fjögur mörk, þar af þrjú gríðarlega ódýr. Við gerðum ekki það sem við ætluðum að gera."

Gunnar var temmilega sáttur við sóknarleik liðsins en allt annað en sáttur við varnarvinnuna.

„Þegar við vorum með boltann þá var það ágætt, við héldum boltanum vel og vorum að skapa okkur örfá færi í fyrri hálfleik. Þegar við vorum ekki með boltann voru menn ekki alveg að nenna að standa í þessu:"

Gunnar býst ekki við að fleiri leikmenn komi til liðsins í glugganum.

„Nei, ég býst ekki við því. Ég held það sé ekki lausnin okkar endilega. Við ætlum að byggja upp okkar lið."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner