Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 23. júlí 2016 20:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
4. deild: Léttir skellti sér á toppinn
Hafliði Hafliðason skoraði tvö í kvöld.
Hafliði Hafliðason skoraði tvö í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kormákur/Hvöt 0 - 9 Léttir
0-1 Haukur Már Ólafsson ('2)
0-2 Baldur Þór Sigmundsson ('45)
0-3 Baldur Þór Sigmundsson ('52)
0-4 Sigurður Þór Arnarson ('55)
0-5 Hörður Gylfason, sjálfsmark ('73)
0-6 Jón Ágúst Engilbertsson ('79)
0-7 Hafliði Hafliðason ('83)
0-8 Halldór Hrannar Halldórsson ('88)
0-9 Rizon Gurung ('90)

Léttir fór illa með Kormák/Hvöt í 4. deild í kvöld.

Leikurinn fór 0-9 og er óhætt að segja að Léttir hafi blásið til veilsu í seinni hálfleik því staðan í hálfleik var 2-0 og leikurinn í raun opinn.

Í seinni hálfleik skoraði Léttir hins vegar sjö mörk og unnu að lokum 9-0 sigur.

Léttir fór upp í 19 stig og upp á toppin með sigrinum en Kormákur/Hvöt er með 13 stig í 4. sæti.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner