Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
   lau 23. júlí 2016 14:05
Jóhann Ingi Hafþórsson
Jóhann Laxdal: Ég fékk fótbolta þunglyndi
Jói Lax.
Jói Lax.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar var gestur í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag.

Hann spjallaði þá við Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon um betra gengi Stjörnunnar undanfarið og tímann þar á undan en hann var að glíma við erfið meiðsli og það tók langan tíma að komast inn í liðið eftir það.

Stjarnan hefur nú unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum og hefur Jóhann spilað þá leiki. Honum finnst gaman að bætt gengi Stjörnunnar kom einmitt þegar hann fór að spila með liðinu.

„Það er gaman að líta á þetta þannig, það boostar sjálfstraustið mitt en maður er ánægður ef maður getur hjálpað liðinu."

Hann viðurkennir að það hafi tekið á að hafa ekki fengið að spila í langan tíma.

„Þetta var upp og niður og ég var ekkert í besta skapinu af og til, ég játa það. Ég fékk fótboltaþunglyndi inn á milli."

Hann sagði það aldrei líklegt að hann myndi yfirgefa félagið, þó illa gékk og hann fékke kki að spila.

„Það er mjög langsótt en það kom mánuður þar sem við unnum ekki leik og það var mjög erfitt að sita á bekknum og geta ekki hjálpað til."

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner