Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 23. júlí 2016 20:30
Jóhann Ingi Hafþórsson
Scholes: Pogba ekki 100 milljóna punda virði
Paul Scholes.
Paul Scholes.
Mynd: EPA
Paul Scholes segir Manchester United borga of mikið ef félagið ákveður að kaupa Paul Pogba á 100 milljónir punda

Scholes er hrifinn af Pogba en hann segir aðeins Lionel Messi og Cristiano Ronaldo vera 100 milljón punda virði.

Hann er mjög hæfileikaríkur, ég spilaði með honum en ef þú spyrð mig þá er þetta mikill peningur fyrir leikmann eins og Pogba," sagði Scholes.

„Hann er búinn að standa sig virkilega vel og búinn að bæta sig mikið en hann er ekki 100 milljón punda virði. Fyrir þann pening verðuru að skora 50 mörk á tímabili eins og Ronaldo og Messi."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner