Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
Haraldur Freyr: Segir sig sjálft að við þurfum að verjast betur
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
   sun 23. júlí 2017 20:42
Viktor Andréson
Milos: Þrjú stig á erfiðum útivelli gott veganesti
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks var að vonum sáttur eftir 4-2 sigur á KA á Akureyrarvelli í dag.

"Þrjú stig á erfiðum útivelli er gott veganesti sem við getum tekið með okkur í næsta leik" er meðal þess sem Milos hafði að segja eftir leik.

Lestu um leikinn: KA 2 -  4 Breiðablik

"Á mörgum köflum var frammistaðan mjög gjóð. Boltinn var að ganga vel á milli manna og við vorum mjög góðir í byrjun. En svo skora þeir tvö mörk með stuttu millibili, við urðum riðgaðir eins og oft er.

"En náum svo aftur dampi í seinni hálfleik og mér fannst lítill kafli, við miðbik seinni hálfleiks, sem þeir voru sterkari en annars vorum við með "control" á leiknum " sagði Milos

" Það eru margir jákvæðir punktar. Spilamennskan, karakterinn í seinni hálfleik, Hössi kominn í gang af alvöru og Martin Lund búinn að skora".

Breiðablik á næst heimaleik gegn Fjölni þann 31. júlí.


Athugasemdir
banner