Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   sun 23. júlí 2017 20:42
Viktor Andréson
Milos: Þrjú stig á erfiðum útivelli gott veganesti
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks var að vonum sáttur eftir 4-2 sigur á KA á Akureyrarvelli í dag.

"Þrjú stig á erfiðum útivelli er gott veganesti sem við getum tekið með okkur í næsta leik" er meðal þess sem Milos hafði að segja eftir leik.

Lestu um leikinn: KA 2 -  4 Breiðablik

"Á mörgum köflum var frammistaðan mjög gjóð. Boltinn var að ganga vel á milli manna og við vorum mjög góðir í byrjun. En svo skora þeir tvö mörk með stuttu millibili, við urðum riðgaðir eins og oft er.

"En náum svo aftur dampi í seinni hálfleik og mér fannst lítill kafli, við miðbik seinni hálfleiks, sem þeir voru sterkari en annars vorum við með "control" á leiknum " sagði Milos

" Það eru margir jákvæðir punktar. Spilamennskan, karakterinn í seinni hálfleik, Hössi kominn í gang af alvöru og Martin Lund búinn að skora".

Breiðablik á næst heimaleik gegn Fjölni þann 31. júlí.


Athugasemdir
banner
banner