Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 23. ágúst 2017 21:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Liverpool og Hoffenheim: Emre Can bestur
Mynd: Getty Images
Liverpool tryggði sig í kvöld inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Þeir mættu Hoffenheim í einvígi um sæti í riðlakeppninni. Þeir unnu fyrri leikinn í Þýskalandi 2-1 og í kvöld höfðu þeir betur, 4-2.

Sky Sports tók saman einkunnir eftir leikinn og að þeirra mati var Emre Can, sem skoraði tvö mörk í kvöld, maður leiksins. Hann fær níu í einkunn, rétt eins og Mohamed Salah.

Hér að neðan eru einkunnargjöfin úr leiknum.

Einkunnir Liverpool: Mignolet (6), Alexander-Arnold (7), Matip (6), Lovren (6), Moreno (5), Henderson (7), Can (9), Wijnaldum (8), Mane (9), Salah (8), Firmino (8).

Varamenn: Milner (6), Klavan (6).

Einkunnir Hoffenheim: Baumann (8), Nordtveit (5), Vogt (4), Hübner (6), Kaderabek (5), Zuber (6), Geiger (6), Gnabry (7), Demirbay (7), Kramaric (6), Wagner (7)

Varamenn: Uth (7), Szalaiat (6), Toljan (6)

Maður leiksins: Emre Can
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner