Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 23. september 2014 10:00
Magnús Már Einarsson
Phil Neville: Man Utd þarf að eyða 100 miljónum til viðbótar
Phil Neville.
Phil Neville.
Mynd: Getty Images
Phil Neville, fyrrum varnarmaður Manchester United, segir að liðið þurfi að eyða 100 milljónum punda til viðbótar áður en það getur blandað sér í baráttuna um meistaratitilinn á nýjan leik.

Manchester United tapaði 5-3 gegn Leicester um helgina en Neville segist ekki hafa verið hissa á þeim úrslitum.

,,Ég veit að United hefur eytt 150 milljónum punda í sumar," sagði Neville.

,,Ég held að það þurfi tvo félagaskiptaglugga í viðbót þar sem svipaðri upphæð er eytt, kannski 100 milljónir punda, áður en félagið getur byrjað að hugsa um að vinna titilinn aftur."
Athugasemdir
banner
banner
banner