Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   lau 23. september 2017 17:31
Orri Rafn Sigurðarson
Ásgeir Börkur: Ég er vinur vina minna
Ásgeir Börkur í eldlínunni
Ásgeir Börkur í eldlínunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir og ÍR áttust við í lokaumferð Inkasso deildarinnar á Floridana vellinum í Árbæ í dag. Fylkir átti en möguleika á því að enda í efsta sæti deildarinnar ef að Keflavík myndi tapa eða gera jafntefli við HK.
Fylkir gerðu það sem þurfti og unnu sterkan sigur 2-1 á meðan Keflavík tapaði fyrir HK í kórnum 2-1 og því ljóst að Fylkir eru Inkasso meistarar þetta árið.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 ÍR

Mér líður mjög vel , ég sagði eftir síðasta leik það væri geggjað að lyfta titlinum með uppeldis klúbbnum og tilfininginn að lyfta bikarnum áðan var æðislega góð og mér líður hrikalega vel
Sagði Ásgeir Börkur fyrirliði Árbæinga eftir leik

Fylkir virtust á köflum stressaðir í þessum leik og náðu ekki að tengja margar sendingar í einu en ná samt að sigra leikinn á seiglunni

Mér fannst við frekar lélegir í þessum leik , við vorum ekki upp á okkar besta flestir í þessum leik en fokkit við enduðum á að klára þennan leik og ég er hrikalega sáttur með að hafa endað þessa deild á því að sigra

Það gerðist stórmerkilegt atvik í dag þegar Ásgeir skoraði en var flaggaður rangstæður og reyndi svo á 90 mínútu að tjippa yfir Steinar i markinu eins og Messi

Ég held ég hafi verið rangstæður en ég er svekktastur með færið hérna í endan ég veit ekki hvað ég hélt ég væri maður, ég tjippa oftast á æfingum því ég kann ekkert að skjóta ég hefði viljað enda þetta á að skora mark en það gerðist ekki.

Ásgeir lét nokkur vel valinn orð falla í viðtali í sumar sem margir töldu vera skýr skilaboð frá fyrirliðanum að Fylkir væri besta liðið og væru á leiðinni í Pepsi aftur

Menn voru að misskilja þetta ég hafði ekkert á móti fólki sem að spáði okkur ekki upp það skiptir mig engu máli, það var bara ákveðið fólk og ákveðnar raddir maður heyrir ýmislegt í kringum sig og það voru margir sem að voru að efast um karakter leikmanna í þessu liði ég er vinur vinna minna , ég er að spila með vinum mínum mörgum frá því við vorum 6-7 ára gamlir og ef ég heyri eitthvað svoleiðis þá verð ég pirraður .
Eftir þessa ævisögu bætti Ásgeir við

Ég hef þennan grundvöll til að koma orðunum frá mér , stundum segi ég eitthvað sem ég ætti ekki að segja en ég meina það svo innilega

Við óskum Fylkir til hamingju með Inkasso titilin
Athugasemdir
banner
banner