Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 23. september 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Verður Þór/KA meistari?
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Nú styttist í að íslenska fótboltasumarið klárist.

Í dag klárast næst síðasta umferðin í Pepsi-deild kvenna, en Þór/KA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á Grindavíkurvelli. Þær þurfa helst sigur í leiknum til að gulltryggja titilinn, en stig fer með þær langleiðina að titilinum.

Eina liðið sem getur náð Þór/KA er Breiðablik, en Blikar eiga erfiðan útileik í dag, gegn Stjörnunni í Garðabæ.

Í dag fer einnig lokaumferðin fram í Inkasso-deildinni þar sem allt er ráðið nema hvort Keflavík eða Fylkir fær bikarinn.

Á sama tíma fer fram lokaumferðin í 2. deild karla. Þar er allt vitað, nema hvaða lið það verður sem fer niður í 3. deild með Sindra. Höttur og KV eru í baráttu um að halda sæti sínu.

laugardagur 23. september

Pepsi-deild kvenna
14:00 FH-Valur (Kaplakrikavöllur)
14:00 Stjarnan-Breiðablik (Samsung völlurinn)
14:00 Grindavík-Þór/KA (Grindavíkurvöllur)
16:00 KR-Haukar (Alvogenvöllurinn)

Inkasso deildin 1. deild karla
14:00 HK-Keflavík (Kórinn)
14:00 Fylkir-ÍR (Floridana völlurinn)
14:00 Leiknir F.-Þór (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Fram-Þróttur R. (Laugardalsvöllur)
14:00 Selfoss-Haukar (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Leiknir R.-Grótta (Leiknisvöllur)

2. deild karla
12:00 Huginn-Tindastóll (Seyðisfjarðarvöllur)
14:00 Vestri-Höttur (Torfnesvöllur)
14:00 Fjarðabyggð-Sindri (Eskjuvöllur)
14:00 Víðir-Magni (Nesfisk-völlurinn)
14:00 Völsungur-Njarðvík (Húsavíkurvöllur)
14:00 KV-Afturelding (KR-völlur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner