Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
Pétur: Allt öðruvísi en gegn Víkingum
Fyrirliðinn ánægður með fyrsta sigurinn - „Þvílíkur bónus að koma marki inn í lokin"
   lau 23. september 2017 17:12
Valur Gunnarsson
Kristó: Ágætis leikur fyrir þessa örfáu áhorfendur
Kristófer og Garðar Gunnar aðstoðarþjálfari
Kristófer og Garðar Gunnar aðstoðarþjálfari
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var örugglega fínasti leikur fyrir þessa örfáu áhorfendur."

Sagði Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknismanna eftir 2-1 sigur gegn Gróttu í síðasta leik liðsins í Inkasso-deildinni þetta árið.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  1 Grótta

„Ég er að mörgu leiti sáttur við tímabilið. Við vildum kannski vera nær toppnum en ég tel okkur vera á nokkuð góðu róli og algjörlega eitthvað sem við getum byggt á."

Aðspurður útí hvað vanti til að vera nær toppnum sagði Kristó:
„Ég er ekkert viss um að það vanti eitthvað í leikmannahópinn. Þetta eru bara þessi litlu hlutir sem við þurfum að vinna í og bæta við okkur. Við erum að fara í lengsta undirbúningstímabil í heimi og ég hef trú að við getum bætt okkur."
Athugasemdir
banner
banner
banner