Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 23. október 2014 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópudeildin í dag - Everton í opinni dagskrá
Tottenham á heimaleik í kvöld.
Tottenham á heimaleik í kvöld.
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Raggi Sig verður að öllum líkindum í byrjunarliði Krasnodar gegn Wolfsburg.
Raggi Sig verður að öllum líkindum í byrjunarliði Krasnodar gegn Wolfsburg.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er kannski ekki meistaradeildarkvöld en það er nóg um að vera í Evrópudeildinni í allt kvöld.

Fyrsti leikur dagsins hefst klukkan 16:00 þegar Ragnar Sigurðsson og félagar í FC Krasnodar taka á móti Wolfsburg í rússneska kuldanum.

Í sama riðli er það Everton sem heimsækir Lille klukkan 17:00 í æsispennandi leik sem verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.

Í B-riðli heimsækja Rúrik Gíslason og félagar í FC Kaupmannahöfn fyrrverandi samherja Eiðs Smára í Club Brugge.

Tottenham fær Asteras Tripolis í heimsókn í C-riðli og Celtic mætir Astra í D-riðli.

Inter, Sevilla, Napoli og Fiorentina eiga þá einnig leiki í dag.

A-riðill:
19:05 Villarreal - Zürich
19:05 B. M'Gladbach - Apollon

B-riðill:
19:05 Torino - HJK
19:05 Club Brugge - FC Kaupmannahöfn

C-riðill:
19:05 Tottenham - Asteras Tripolis (Stöð 2 Sport)
19:05 Partizan - Besiktas

D-riðill:
19:05 Celtic - Astra
19:05 Salzburg - Dinamo Zagreb

E-riðill:
19:05 PSV Eindhoven - Panathinaikos
19:05 Estoril - Dynamo Moskva

F-riðill:
19:05 Inter - St. Etienne
19:05 Dnipro - Qarabag

G-riðill:
17:00 Standard Liege - Sevilla
17:00 Rijeka - Feyenoord

H-riðill:
16:00 Krasnodar - Wolfsburg
17:00 Lille - Everton (Stöð 2 Sport)

I-riðill:
17:00 Young Boys - Napoli
17:00 Slovan Bratislava - Sparta Prag

J-riðill:
17:00 Álaborg - Dynamo Kiev
17:00 Steaua Búkarest - Rio Ave

K-riðill:
17:00 PAOK - Fiorentina
17:00 Dinamo Minsk - Guingamp

L-riðill:
17:00 Trabzonspor - Lokeren
Athugasemdir
banner