Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 23. október 2014 20:45
Ívan Guðjón Baldursson
Heimild: Blikar.is 
Kristófer Sigurgeirsson aðstoðarþjálfari Blika (Staðfest)
Kristófer var áður aðstoðarþjálfari Fjölnis.
Kristófer var áður aðstoðarþjálfari Fjölnis.
Mynd: Fótbolti.net - Hörður Snævar Jónsson
Kristófer Sigurgeirsson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarþjálfari Blika sem hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari Fjölnis.

Kristófer lék 183 leiki með Blikum á sínum tíma og skoraði 35 mörk þar sem hann hjálpaði Blikum meðal annars að komast upp í efstu deild.

Kristófer stýrði Reyni Sandgerði áður en hann tók við aðstoðarþjálfarastarfinu hjá Fjölni.

Kristófer verður aðstoðarmaður Arnars Grétarssonar hjá Blikum, sem tók við liðinu á dögunum.
Athugasemdir
banner
banner