Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   fim 23. október 2014 17:45
Elvar Geir Magnússon
Tafla: Ísland efst á FIFA-listanum miðað við fólksfjölda
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Notandi vefsíðunnar reddit.com tók upp vasareikninn og tók saman FIFA-listann ef miðað er við fólksfjölda. Þar trónir Ísland á toppnum.

Ísland er í 28 sæti á FIFA-listanum sem birtur var í morgun.

Árangur Íslands í fótboltanum hefur vakið gríðarlega athygli víða um heim og erlendir fjölmiðlar hafa síðustu vikur birt ansi margar greinar um uppgang íslenska landsliðsins.

Hér að neðan má sjá listann þegar reiknað er út frá höfðatölunni frægu.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner