Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 24. janúar 2015 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - ÍA og FH mætast
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Fjórir leikir fara fram í íslenska boltanum í dag en það verður hörkuslagur í Akraneshöllinni klukkan 11:15.

ÍA og FH mætast í Akraneshöllinni klukkan 11:15 en bæði lið eru með þrjú stig eftir þá tvo leiki sem búnir eru.

Þá mætast Selfoss og Ægir á JÁVERK-vellinum en sá leikur hefst klukkan 12:00. Liðin mætast í riðli 1 í B-deildinni.

Á Akureyri eru svo tveir leikir í Kjarnafæðismótinu í kvöld.

Leikir dagsins:

Fótbolta.net mótið - A deild - Riðill 1
11:15 ÍA-FH (Akraneshöllin)

Fótbolta.net mótið - B deild - Riðill 1
12:00 Selfoss-Ægir (JÁVERK-völlurinn)

Kjarnafæðismótið
19:00 KA2-Leiknir F (Boginn)
21:00 Magni-Völsungur (Boginn)
Athugasemdir
banner
banner