Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 24. febrúar 2018 14:13
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Matip inn fyrir Lovren - Jói Berg byrjar
Matip spilar við hlið Van Dijk. Hér er hann í leik gegn Burnley.
Matip spilar við hlið Van Dijk. Hér er hann í leik gegn Burnley.
Mynd: Getty Images
Evra þreytir frumraun sína með West Ham á Anfield.
Evra þreytir frumraun sína með West Ham á Anfield.
Mynd: Getty Images
Hver mun skora 100. mark Liverpool á þessu tímabili? Sadio Mane? Roberto Firmino? Mohamed Salah? Þeir byrja allir á Anfield þar sem Liverpool fær West Ham í heimsókn.

Jurgen Klopp gerir þrjár breytingar á liðinu sem vann 5-0 sigur á Porto í Meistaradeildinni á dögunum. Alex Oxlade-Chamberlain, Emre Can og Joel Matip koma inn fyrir Dejan Lovren, Georginio Wijnaldum og Jordan Henderson.

James Milner er fyrirliði Liverpool.

Þá er Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United, að fara að spila sinn fyrsta leik fyrir West Ham.

Byrjunarlið Liverpool gegn West Ham: Karius, Alexander-Arnold, Matip, Van Dijk, Robertson, Oxlade-Chamberlain, Can, Milner, Mane, Firmino, Salah.
(Varamenn: Mignolet, Lovren, Gomez, Henderson, Moreno, Lallana, Solanke)

Byrjunarlið West Ham gegn Liverpool: Adrian, Cresswell, Collins, Ogbonna, Zabaleta, Evra, Joao Mario, Kouyate, Noble, Lanzini, Arnautovic.
(Varamenn: Hart, Reid, Hugill, Hernandez, Byram, Antonio, Rice.)

Jóhann Berg er á sínum stað í byrjunarliði Burnley sem fær Southampton í heimsókn. Jóhann Berg er að eiga fantagott tímabil með Burnley og er lykilmaður í þeirra liði.

Byrjunarlið Burnley gegn Southampton: Pope, Lowton, Long, Mee, Ward, Lennon, Westwood, Hendrick, Cork, Gudmundsson, Barnes.
(Varamenn: Lindegaard, Taylor, Bardsley, Marney, Nkoudou, Vokes, Wood)

Smelltu hér til að sjá öll byrjunarliðin úr leikjunum sem eru að hefjast.

Leikir dagsins:
12:30 Leicester - Stoke (Stöð 2 Sport)
15:00 Liverpool - West Ham (Stöð 2 Sport)
15:00 Bournemouth - Newcastle
15:00 Brighton - Swansea
15:00 Burnley - Southampton
15:00 West Brom - Huddersfield
17:30 Watford - Everton (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner