lau 24. mars 2018 09:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Landsliðshringborð og ótímabær Pepsi spá í útvarpinu í dag
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það verður líf og fjör í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 97,7 milli 12 og 14 á morgun.

Tómas Þór Þórðarson, Magnús Már Einarsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða í gasklefanum á morgun.

Þeir fara meðal annars ítarlega yfir leik Íslands og Mexíkó.

Í þriðja skipti í vetur verður boðið upp á ótímabæra spá fyrir Pepsi-deildina í sumar. Spáin fer þó nánast að verða tímabær, það er bara mánuður í mót!

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins á morgun eru Tómas Þór Þórðarson, Magnús Már Einarsson og Benedikt Bóas Hinriksson. Hægt er að finna þá á Twitter undir @tomthordarson, @maggimar og @benediktboas

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner