Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 24. apríl 2015 14:30
Elvar Geir Magnússon
Martinez: Lukaku verður einn besti sóknarmaður heims
Lukaku hefur verið öflugur á þessu ári.
Lukaku hefur verið öflugur á þessu ári.
Mynd: Getty Images
Romelu Lukaku verður einn besti sóknarmaður heims. Þetta segir knattspyrnustjóri hans hjá Everton, Roberto Martinez.

Belgíski sóknarmaðurinn er 21 árs en byrjaði tímabilið rólega, hann er nú kominn með 18 mörk í 46 leikjum.

„Hann gerir gríðarlegar kröfur á sjálfan sig en ég tel að það sé eitt af því sem muni gera hann einn besta sóknarmann heims," segir Martinez.

Everton keypti Lukaku frá Chelsea á metfé síðasta sumar og hefur hann verið öflugur það sem af er þessu ári.
Athugasemdir
banner
banner
banner