Amad semur við Man Utd - Mbeumo á óskalista Arsenal - Ipswich er að kaupa Philogene
   fim 24. maí 2018 11:06
Elvar Geir Magnússon
Níu leikmenn bætast við æfingahópinn
Icelandair
Kári Árnason.
Kári Árnason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag fjölgar umtalsvert í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir HM í Rússlandi enda er stóru deildum Evrópufótboltans flestum lokið.

Níu leikmenn bætast í hópinn í dag.

Það eru Alfreð Finnbogason, Arnór Ingvi Traustason, Björn Bergmann Sigurðarson, Emil Hallfreðsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Ragnar Sigurðsson, Rúrik Gíslason og Sverrir Ingi Ingason.

Áður komnir: Albert Guðmundsson, Hörður Björgvin Magnússon, Jón Daði Böðvarsson, Kári Árnason og Ólafur Ingi Skúlason.

Smelltu hér til að sjá HM hópinn

Fótbolti.net mætir á æfingu á Laugardalsvöll í dag og koma viðtöl hér inn á síðuna.

Lykildagar Íslands í júní
LEIKUR 2. júní Noregur (Laugardalsvöllur) - Vináttuleikur
LEIKUR 7. júní Gana (Laugardalsvöllur) - Vináttuleikur
9. júní Flogið til Rússlands (Gelendzhik)
LEIKUR 16. júní Argentína (Moskva) - HM
LEIKUR 22. júní Nígería (Volgograd) - HM
LEIKUR 26. júní Króatía (Rostov) - HM
Athugasemdir
banner
banner
banner