Man Utd í viðræðum um Donnarumma - Rodrigo Muniz er orðaður við Newcastle
Heimsóknin - KFA og Höttur/Huginn
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
Jóhann Birnir: Vorum ekki upp á okkar besta í dag
Gunnar Már: Hrein og klár vonbrigði
Dóri um næsta verkefni - „Andstæðingur sem við getum slegið út á mjög góðum degi"
Sagan endurtekur sig vonandi ekki: „Gömlu karlarnir í gæslunni ná að hafa stjórn á þeim“
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
   fim 24. júlí 2014 23:34
Karitas Þórarinsdóttir
Dagný: Sagði Alexu hvar Þóra myndi skjóta
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það er gaman að búa til sögu á Selfossi, frábært að vinna þennan leik. Þó þetta hafi farið í vító var fínt að við kláruðum þetta þar," sagði Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfoss eftir að liðið vann Fylki í undanúrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  5 Selfoss

Dagný tók fyrstu vítaspyrnuna í vítaspyrnukeppninni og Þóra Björg Helgadóttir markvörður Fylkis varði frá henni. Þóra tók svo aðra spyrnuna en Alexa Gaul markvörður Selfoss varði frá henni.

,,Þóra las mig en ég vissi hvernig Þóra myndi skjóta og var búin að segja Alexu það. Ég vonaði að Þóra myndi skjóta í hornið sem Alexa myndi skjóta í."

Dagný er á leið til Bandaíkjanna í nám og óljóstl hvort hún megi spila úrslitaleikinn.

,,Valur fór í bikarúrslit náði ég honum ekki svo Gunni (Borgþórs þjálfari Selfoss) þarf að díla við þjálfarann minn úti og ef hann nær því í gegn þá kem ég heim og annars ekki."
Athugasemdir
banner