Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fim 24. júlí 2014 23:29
Karitas Þórarinsdóttir
Guðmunda Brynja: Alexa tryggði þennan sigur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Alexa tryggði þennan sigur og ég kláraði bara að skora úr fjórða vítinu," sagði Guðmunda Brynja Óladóttir framherji Selfoss eftir að liðið vann Fylki í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  5 Selfoss

Guðmunda Brynjar skoraði úr síðasta vítinu og tryggði sigurinn en þá hafði Alexa Gaul markvörður liðsins varið þrjú víti og skorað úr einu sjálf.

,,Þetta var jafn leikur og baráttuleikur. Það var mikið barist og fullt af gulum spjöldum og höfuðmeiðsl. Þetta var bara geðveikt. Adrenalínið er alveg í hæsta og þvílíkt góð tilfinning að vera loksins komin á Laugardalsvöllinn."

,,Við erum að skrifa söguna á Selfossi, þetta er í fyrsta sinn sem Selfoss fer í úrslitin og það er ótrúlega gaman að fá að taka þátt í því."
Athugasemdir
banner
banner