Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 24. júlí 2014 05:50
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Fyrsta deild karla og Borgunarbikar kvenna
Mynd: Ívar Atli Sigurjónsson
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í dag en þrír leikir fara fram í fyrstu deild karla á meðan öflugur leikur fer fram í Borgunarbikar kvenna.

KA og Þróttur mætast klukkan 18:15 á Akureyrarvelli á meðan ÍA mætir Grindavík á Akranesi. Haukar og HK mætast þá á Schenkervellinum klukkan 20:00.

Fylkir og Selfoss mætast í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna klukkan 19:15 en liðið sem kemst áfram mætir annaðhvort Stjörnunni eða Breiðablik í úrslitum.

Leikir dagsins:

1. deild karla 2014
18:15 KA-Þróttur R. (Akureyrarvöllur)
19:15 ÍA-Grindavík (Norðurálsvöllurinn)
20:00 Haukar-HK (Schenkervöllurinn)

2. deild karla 2014
20:00 Reynir S.-Njarðvík (N1-völlurinn)

3. deild karla 2014
20:00 KFR-Víðir (SS-völlurinn)

4. deild karla D-riðill
18:00 Vatnaliljur-Þróttur V. (Kórinn - Gervigras)

Borgunarbikar kvenna
19:15 Fylkir-Selfoss (Fylkisvöllur) - SportTv.is
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner