Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   fim 24. júlí 2014 22:51
Daníel Freyr Jónsson
Ólafur Finsen: Silfurskeiðin kemur manni alltaf á óvart
Ólafur Karl Finsen.
Ólafur Karl Finsen.
Mynd: Ívar Atli Sigurjónsson
,,Það er ógeðslega gaman að ná að gleðja svona mikið af fólki," sagði Ólafur Karl Finsen eftir magnaðan 3-2 sigur Stjörnunar á Motherwell í kvöld.

Með sigrinum fór Stjarnan áfram í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og mætir þar pólska liðinu Lech Poznan.

Stuðningurinn sem Stjarnan fékk Samsung-vellinum var ótrúlegur og segir Ólafur að hún hafi komið leikmönnunum á óvart.

,,Hann kom okkur á óvart. Það er kannski við Silfurskeiðina að hún er góð og maður býst alltaf við miklu, en samt geta þeir alltaf komið á óvart. Það er bara þvílíkur eiginleiki."

Ólafur skoraði þrjú mörk í viðureigninni gegn Motherwell.

,,Þetta víti var ekki alveg nógu gott, en hann fór inn þannig það var allt í lagi. Ég horfði svona út undan mér og miðað við að skjóta í mitt markið ef hann myndi hreyfa sig. En hann hreyfði sig voða lítið. Svo skutlaði hann sér, þetta var kanneki alveg nógu mikil yfirvegun hjá honum."

Sigurmarkið skoraði Atli Jóhannsson með stórkoslegu marki. Ólafur lýsti augnablikinu.

,,Það var bara geggjað. Þetta var bara frábært mark, svo var þetta náttúrulega stoðsending frá mér í innkastinu. Hann þurfti voða lítið að gera því þetta var svo gott innkast."

,,Svo var þetta líka Atli, sem er búinn að spila frábærlega og hann á þvílikt skilið að skora þetta mark. Ég hefði ekki getað verið sáttari með þetta mark."
Athugasemdir
banner
banner
banner