Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 24. júlí 2016 21:07
Arnar Geir Halldórsson
Pepsi-deildin: Blikar gerðu góða ferð til Ólafsvíkur - Dramatík í Grafarvogi
Árni Vill byrjar vel
Árni Vill byrjar vel
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kristinn Freyr skoraði gegn gömlu félögunum
Kristinn Freyr skoraði gegn gömlu félögunum
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
FH-ingum urðu ekki á nein mistök þegar Íslandsmeistararnir fengu botnlið Þróttar í heimsókn í Kaplakrika en Þórarinn Ingi Valdimarsson og Steven Lennon sáu um markaskorun.

Breiðablik fylgir fast á hæla FH eftir góða ferð í Ólafsvík þar sem Blikar unnu 2-0 sigur með mörkum Árna Vilhjálmssonar og Arnþórs Ara Atlasonar.

Á sama tíma vann gerðu Valur og Fjölnir jafntefli í dramatískum Reykjavíkurslag.

Úrslit og markaskorarar kvöldsins.

FH 2 - 0 Þróttur R.
1-0 Þórarinn Ingi Valdimarsson ('17)
2-0 Steven Lennon ('59)
Smelltu hér til að lesa nánar um leikinn

Fjölnir 2 - 2 Valur
1-0 Gunnar Már Guðmundsson ('5)
1-1 Kristinn Freyr Sigurðsson ('37)
1-2 Kristinn Ingi Halldórsson ('51)
2-2 Birnir Snær Ingason (´90)
Smelltu hér til að lesa nánar um leikinn

Víkingur Ó. 0 - 2 Breiðablik
0-1 Árni Vilhjálmsson ('65)
0-2 Arnþór Ari Atlason ('83)
Smelltu hér til að lesa nánar um leikinn


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner