Maguire og Fernandes áfram á Old Trafford - Silva til í að fara - Endrick í úrvalseildina - Semenyo til Man Utd?
Segir mörkin í blóðinu - „Þegar Víkingur sýnir áhuga þá veit maður að það er ekkert grín“
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
Nik: Ánægður að UEFA hafi ákveðið að byrja með þessa keppni
Kom ekki við sögu í síðasta glugga - „Þarf að styðja við menn sem spila og vona að maður fái sénsinn núna“
Agla María: Mjög jákvætt skref fyrir kvennaboltann í heiminum
Kominn aftur í landsliðshópinn - „Spilaði stórt hlutverk í U21 en alltaf endamarkmiðið að vera í A-landsliðinu“
Daníel Tristan um rauða spjaldið - „Held að þetta geti komið fyrir alla“
Kallaður Evrópu-Sævar í Bergen - „Segja að ég spili best undir Freysa“
Sjáðu það helsta úr spænska: Barcelona tapaði stórt og Real fór á toppinn
Sjáðu það helsta úr ítalska: Markaveisla í Róm og Napoli fór á toppinn
Matthías: Ég stefni á að vera áfram með liðið og verð áfram með liðið
Jóhannes Karl: Það er bara það sem er skemmtilegt við fótbolta
Sjáðu það helsta þegar Lille gerði jafntefli við PSG
Gylfi: Ég kom heim til að vinna deildina
Helgi Guðjóns: Maður missti aðeins stjórn á sér
   sun 24. ágúst 2014 21:42
Elvar Geir Magnússon
Gummi Ben: 110% viss um að þetta var ekki rangstaða
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildinni í kvöld. Það var nóg um að vera í Garðabænum og seinni hálfleikurinn einstaklega líflegur og fjörugur.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  2 Breiðablik

„Ég hefði viljað vinna þennan leik en við vorum að spila á móti mjög sterku liði sem hefur ekki tapað mörgum leikjum. Við vorum lygilega nálægt því að taka öll stigin þrjú," sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks.

Árni Vilhjálmsson hefði getað komið Breiðablik í 3-1 í seinni hálfleik en var flaggaður rangstæður af Andra Vigfússyni aðstoðardómara.

„Ég er 110% viss um að Árni var ekki rangstæður þá. Árni skorar í nánast öllum leikjum og hefði pottþétt skorað þarna."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir