Aston Villa íhugar að fá De Bruyne - Stórliðin á eftir argentínsku ungstirni - Verður Farke rekinn?
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net á laugardagskvöld
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
Nik um meiðsli Barbáru: Líklega úlnliðsbrot
Jóhannes Karl: Þurfum að fara hugsa okkar gang
Áslaug Dóra skoraði þrennu: Eitt af markmiðunum mínum að vera sterkari inn í teig
Rúnar Kristins: Við erum góðir en ekki orðnir svakalega góðir
Næsta áskorun Kára í bikarnum - „Var mjög stressaður fyrir því"
   sun 24. ágúst 2014 21:42
Elvar Geir Magnússon
Gummi Ben: 110% viss um að þetta var ekki rangstaða
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildinni í kvöld. Það var nóg um að vera í Garðabænum og seinni hálfleikurinn einstaklega líflegur og fjörugur.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  2 Breiðablik

„Ég hefði viljað vinna þennan leik en við vorum að spila á móti mjög sterku liði sem hefur ekki tapað mörgum leikjum. Við vorum lygilega nálægt því að taka öll stigin þrjú," sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks.

Árni Vilhjálmsson hefði getað komið Breiðablik í 3-1 í seinni hálfleik en var flaggaður rangstæður af Andra Vigfússyni aðstoðardómara.

„Ég er 110% viss um að Árni var ekki rangstæður þá. Árni skorar í nánast öllum leikjum og hefði pottþétt skorað þarna."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner