Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 24. október 2014 05:55
Elvar Geir Magnússon
Spánn um helgina - El Clasico á morgun
Mynd: Getty Images
Það er beðið með mikilli eftirvæntingu eftir El Clasico á morgun laugardag þegar Real Madrid fær Barcelona í heimsókn.

Luis Suarez hefur lokið afplánun á leikbanni fyrir bitið fræga á HM í sumar og hann getur spilað fyrir Barcelona í þessum stórleik.

Barcelona er í efsta sæti með 22 stig en Real Madrid er í þriðja sæti með 18 stig. Þar á milli kemur Sevilla sem mætir Villarreal á sunnudag.

Föstudagur:
19:00 Celta Vigo - Levante

Laugardagur:
14:00 Almeria - Athletic Bilbao
16:00 Real Madrid - Barcelona (Stöð 2 Sport)
18:00 Valencia - Elche
20:00 Cordoba - Real Sociedad (Stöð 2 Sport)
20:00 Eibar - Granada

Sunnudagur:
11:00 Malaga - Rayo Vallecano
16:00 Espanyol - Deportivo La Coruna
18:00 Sevilla - Villarreal
20:00 Getafe - Atletico Madrid
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Er Arne Slot rétti maðurinn fyrir Liverpool?
Athugasemdir
banner
banner
banner