Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Start, var gestur útvarpsþáttarins Fótbolti.net í dag. Upptaka af þættinum er komin inn en umsjónarmenn voru Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson.
- Gestur var Guðmundur Kristjánsson.
- Dan Fitch, enskur blaðamaður, ræddi um stöðu Gylfa.
- Kristján Atli Ragnarsson skoðaði Rafa Benítez.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir