Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 24. nóvember 2014 13:00
Magnús Már Einarsson
Hilmar Trausti í viðræðum við KA
Hilmar Trausti Arnarsson.
Hilmar Trausti Arnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hilmar Trausti Arnarsson, fyrirliði Hauka í sumar, er í viðræðum við KA en hann æfði með liðinu á Akureyri um helgina.

,,Ég heyrði í þeim fyrir 2 vikum og hitti Bjarna (Jóhannsson) í framhaldinu," sagði Hilmar við Fótbolta.net í dag.

,,Ég flaug svo norður um helgina og tók eina æfingu, skoðaði aðstæður og heyrði í mönnum."

,,Ég reikna svo með því að heyra frá þeim í vikunni og þetta ætti að koma í ljós á næstu dögum."


Hilmar Trausti er 28 ára gamall vinstri bakvörður og miðjumaður en hann hefur leikið alla tíð með Haukum fyrir utan 2007 þegar hann var hjá Leikni.
Athugasemdir
banner
banner