Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 24. nóvember 2015 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Grín frá Spáni eftir El Clasico.
Grín frá Spáni eftir El Clasico.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter en færslurnar í pakka dagsins eru allar merktar með því merki. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði
Þorgrímur Þráinsson! "Spurning um ad bjoda mig fram sem forseti" "ja f##k it" what a man.. toggi er vinur minn

Kári Árnason, landsliðsmaður
Þeir sem styðja Ísland á EM, styðja Þorgrím á Bessastaði svo einfalt er það. #simples

Máni Pétursson, X-ið
Fyrrum leikmaður @FCStjarnan og stuðningsmaður @LUFC hvernig er ekki hægt annað en vera hrifinn af Togga Þráins i forsetann.

Gummi Ben, Stöð 2 Sport
Ég er alltaf að hugsa um að verða forseti.

Arnþór Gíslason, fótboltaáhugamaður
F.Mayweather fékk meira fyrir 2 bardaga í ár en Topp 5 tekjuhæstu leikmenn fengu samanlagt (Ronaldo,Messi,Zlatan,Bale,Neymar).#fotboltinet

Óskar G Óskarsson, Sindri
LOL a það að benitez se enþa með vinnu..perez er nu meiri rugguhesturinn #fotboltinet

Oliver Sigurjónsson, Breiðablik
Ég dæmi fólk sem er ennþá með hotmail

Ásgrímur Gunnarsson, KV
Ég er 21 árs karlmaður og þangað til í dag gerði ég ráð fyrir því að kyrrþey væri bara einhver eyja við Ísland







Athugasemdir
banner
banner