Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   sun 25. janúar 2015 08:00
Elvar Geir Magnússon
Neil Lennon: Minnti mig á leiki Celtic gegn Barcelona
Neil Lennon, stjóri Bolton.
Neil Lennon, stjóri Bolton.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög stoltur," sagði Neil Lennon, stjóri Bolton, eftir markalaust jafntefli gegn Liverpool í bikarnum í gær. Liðin þurfa að mætast aftur.

„Liðið gaf allt í þennan leik, fyrir sjálfa sig og félagið. Það var vitað að Liverpool yrði meira með boltann en þeir náðu ekki að brjóta okkur niður."

„Þetta minnti mig á þegar ég var hjá Celtic og mætti Barcelona. Í svona leikjum er mikilvægt að markvörðurinn eigi góðan leik."

„Þetta var frábær dagur fyrir félagið. Við erum enn með í keppninni og fáum góða upphæð fyrir annan leik á heimavelli. Það er ekk iannað hægt en að brosa."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner