Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 25. febrúar 2015 07:30
Magnús Már Einarsson
Stjórnarmaður Swansea sagður hafa móðgað van Gaal
Louis van Gaal.
Louis van Gaal.
Mynd: Getty Images
Swansea er að rannsaka hvort John van Zweden, stjórnarmaður félagsins, hafi móðgað Louis van Gaal, stjóra Manchester United, í sjónvarpsviðtali eftir leik liðanna um helgina.

Van Zweden ku hafa sagt í sjónvarpsviðtali við hollenska sjónvarpsstöð að Van Gaal sé hrokafullur.

,,Það er svekjandi að einn stjórnarmanna okkar sé sagður hafa komið með yfirlýsingu um stjóra hjá öðru félagi," sagði Huw Jenkins formaður Swansea.

Van Zweden kom inn í stjórn Swansea árið 2002 en hann er frá Hollandi líkt og van Gaal.
Athugasemdir
banner
banner
banner